fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Virkilega ánægður hjá Villa og reynir að fá vini sína í liðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsmeistarinn Emi Martinez virðist ekki á förum frá Aston Villa. Hann er virkilega ánægður hjá félaginu.

Hinn þrítugi Martinez gekk í raðir Villa árið 2020 frá Arsenal. Hann hefur verið frábær fyrir liðið og stundum verið orðaður við stærri félög.

Markvörðurinn virðist hins vegar ekki vera að hugsa sér til hreyfings.

„Aston Villa er risastórt félag. Ég er stoltur af því að spila hér, mjög stoltur.

Er ég á förum? Ég elska að vera hérna. Mér líður svo vel,“ segir Martinez, sem er samningsbundinn Villa í fjögur ár til viðbótar.

Liðið hefur verið að gera frábæra hluti frá því Unai Emery tók við sem knattspyrnustjóri og er í hörkubaráttu um Evrópusætin í ensku úrvalsdeildinni. Martinez vill frekar hjálpa Villa við að bæta í en að fara.

„Ég er að reyna að fá vini mína til Villa, Argentínumennina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning