fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

United með markvörð á lista sem gæti keppt við De Gea á næstu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United horfir til þess að fá inn nýjan markvörð í sumar þrátt fyrir að David de Gea sé að framlengja samning sinn.

Ensk blöð segja að United vilji fá Dominik Livakovic markvörð Dinamo Zagreb í sínar raðir.

Livakovic hefur spilað alla 30 deildarleiki Zagreb á þessu tímabili og staðið sig með ágætum.

Hann er markvörður í landsliði Króatíu en United telur að hann sé falur fyrir minna en 10 milljónir punda.

United er með Tom Heaton og Jack Butland til að keppa við De Gea í dag en líklegt er að Dean Henderson verði seldur í sumar, hann er í dag á láni hjá Nottingham Forest.

Tölfræði Livakovic eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára