fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Knattspyrnumaður kemur úr skápnum – Opinberaði málið með því að kyssa eiginmann sinn fyrir framan alla

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alberto Lejaragga markvörður Marbella FC hefur opinberað samkynhneigð sína en það gerði hann eftir frækinn sigur Marbella.

Marbella tryggði sig upp í fjórðu efstu deild á Spáni um helgina og að leik loknum kyssti markvörðurinn eiginmann sinn.

Enginn hafði vitað af því að Lejaragga væri samkynhneigður en hann vildi segja frá þessu með þessum hætti.

„Takk fyrir að vera alltaf mér við hlið, bæði á góðum og slæmum tímum,“ segir Lejaragga á Twitter og birtir myndir af sér.

Lejaragga fær mikið lof fyrir að gera þetta með þessum hætti. Nokkur ljót ummæli hafa þó birst við færslu Lejaragga en fjöldi fólks hefur svarað þeim fullum hálsi.

„Ef þú hættir að fylgjast með fótbolta út af svona máli þá ert þú vandamálið,“ skrifar einn við ljót ummæli sem voru látin falla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona