fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Heimsfrægi Daninn elskar fötin frá 66°Norður – Spókaði sig um í þeim enn á ný

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 18:00

Thomas Frank er þjálfari Brentford.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Frank, danskur knattspyrnustjóri Brentford í ensku úrvalsdeildinni, er bersýnilega hrifinn af fatnaðinum frá íslenska fyrirtækinu 66°Norður. Hann klæddist fötum frá þeim í síðasta leik.

Frank var klæddur í Dyngju vesti frá 66°Norður á hliðarlínunni þar sem hann stýrði Brentford gegn Aston Villa um síðastliðna helgi. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Frank klæðist fatnaði frá 66°Norður og hann er greinilega hrifinn af fatnaðinum frá íslenska fataframleiðandanum.

Brentford mætir Chelsea í kvöld. Frank hefur einmitt verið orðaður við stjórastöðuna hjá síðarnefnda félaginu eftir að hafa náð eftirtektarverðum árangri með Brentford. Kom hann með liðið upp í úrvalsdeild og hefur Daninn fest það í sessi á skömmum tíma.

Getty

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára