fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Fór frá Blikum í kvöld og birtir skondna færslu – „Eldist helvíti vel“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 21:48

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik lánaði í kvöld Eyþór Aron Wöhler til nágranna sinna í HK.

Hinn 21 árs gamli Eyþór kom til Blika frá ÍA fyrir tímabil en það leit ekki út fyrir að hann yrði í stóru hlutverki.

Nú hefur hann verið lánaður í HK, þar sem hann fær án efa að spila mun meira.

Í byrjun síðasta mánðar virtist Eyþór útiloka það á Twitter að hann færi frá Breiðabliki. Þá höfðu verið orðrómar um það.

Hann endurbirti færsluna í kvöld og skrifaði: „Eldist helvíti vel.“

HK er með fjögur stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Bestu deild karla. Íslandsmeistarar Breiðabliks eru hins vegar aðeins með þrjú stig.

Hér að neðan má sjá færslur Eyþórs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal