fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Fór frá Blikum í kvöld og birtir skondna færslu – „Eldist helvíti vel“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 21:48

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik lánaði í kvöld Eyþór Aron Wöhler til nágranna sinna í HK.

Hinn 21 árs gamli Eyþór kom til Blika frá ÍA fyrir tímabil en það leit ekki út fyrir að hann yrði í stóru hlutverki.

Nú hefur hann verið lánaður í HK, þar sem hann fær án efa að spila mun meira.

Í byrjun síðasta mánðar virtist Eyþór útiloka það á Twitter að hann færi frá Breiðabliki. Þá höfðu verið orðrómar um það.

Hann endurbirti færsluna í kvöld og skrifaði: „Eldist helvíti vel.“

HK er með fjögur stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Bestu deild karla. Íslandsmeistarar Breiðabliks eru hins vegar aðeins með þrjú stig.

Hér að neðan má sjá færslur Eyþórs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“