fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fer frá Leicester til Atletico Madrid í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Caglar Soyuncu er að ganga í raðir Atletico Madid frá Leicester.

Samningur Tyrkjans við enska félagið er að renna út og gengur hann í raðir Atletico á frjálsri sölu.

Mun Soyuncu skrifa undir fjögurra ára samning á Spáni.

Hinn 26 ára gamli Soyuncu fór vel af stað með Leicester á sínum tíma en hefur svo verið í aukahlutverki. Á þessari leiktíð hefur miðvörðurinn aðeins spilað fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni.

Atletico situr í þriðja sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Nokkuð ljóst er að félagið getur boðið Soyuncu upp á Meistaradeildarfótbolta á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning