fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Segja United óvænt íhuga að fá Neymar

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 12:00

Neymar /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er sagt fylgjast með gangi mála hjá Neymar fyrir sumarið.

Foot Mercato segir frá þessu.

Talið er að Neymar gæti yfirgefið Paris Saint-Germain í sumar. Brasilíumaðurinn hefur verið orðaður burt frá frönsku höfuðborginni lengi.

Sagt er að United hafi fylgst með Neymar í nokkurn tíma.

Neymar hefur verið á mála hjá PSG síðan 2017. Þá gerði félagið hann að dýrasta leikmanni heims þegar það keypti hann frá Barcelona á 200 milljónir punda.

Kappinn hefur átt misjöfnu gengi að fagna í París en tími hans gæti verið að líða undir lok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning