fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ræddu myndbandið af Jóhanni sem er á allra vörum – Hjörvar spyr; „Hver er pælingin?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 12:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómarinn Jóhann Ingi Jónsson var til umræðu eftir leik ÍBV og Breiðabliks í Bestu deild karla. Þar dæmdi hann víti á Blika á lokaandartökum leiksins.

Það var í uppbótartíma sem Viktor Örn Margeirsson virtist fá boltann í höndina og Jóhann Ingi benti á punktinn. Eiður Aron Sigurbjörnsson skoraði úr vítinu og tryggði ÍBV stigin þrjú. Eftir á að hyggja er hins vegar útlit fyrir að boltinn hafi farið í andlit Viktors.

Í kjölfarið var birt myndband á Twitter af gömlum dómum Jóhanns Inga í leikjum Breiðabliks. Þar var gefið í skyn að dómgæsla hans hallaði á Blika.

Myndbandið var til umræðu í Dr. Football í dag.

„Er verið að setja pressu á Jóhann Inga svo hann komi ekki nálægt leikjum Breiðabliks eða þá að næst þegar hann dæmi hjá þeim fá þeir gefins víti? Hver er pælingin?“ spyr þáttastjórnandinn Hjörvar Hafliðason.

Fyrrum leikmaðurinn Arnar Sveinn Geirsson var annar gesta þáttarins og tók til máls.

„Þeir eru að reyna að spila einhvern sálfræðihernað. Þeir eru bara ekkert sérstaklega góðir í því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“
433Sport
Í gær

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“
433Sport
Í gær

Fyrrum eigandinn reiður og vill að Daninn verði rekinn – Er klár með nafn í staðinn

Fyrrum eigandinn reiður og vill að Daninn verði rekinn – Er klár með nafn í staðinn