fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Girona pakkaði Real Madrid saman

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 19:48

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur gefið hressilega eftir í La Liga og tapaði í kvöld á útivelli gegn Girona. Liðið hefur sett alla einbeitingu á Meistaradeild Evrópu.

Real Madrid er nú ellefu stigum á eftir toppliði Barcelona en liðið er með öruggt Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð.

Real mætir Manchester City í undanúrslitum Meistaradeildarinnar og virðist öll einbeiting nú vera á það einvígi.

Vini Jr og Lucas Vazquez skoruðu mörk Real Madrid í leiknum en leiknum lauk með 4-2 sigri Girona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok