fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Frá Manchester til City til Liverpool fyrir um 6 milljarða í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 18:00

Kalvin Phillips

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur sett Kalvin Phillips á blað hjá sér fyrir sumarið og skoðar að kaupa hann frá Manchester City. John Cross hjá Mirror heldur þessu fram.

Phillips er á sínu fyrsta tímabili hjá City en hann hefur lítið sem ekkert fengið af tækifærum.

City keypti enska landsliðsmanninn frá Leeds síðasta sumar og greiddi fyrir hann 50 milljónir punda. Mirror segir að Liverpool sé tilbúið að kaupa hann á 35 milljónir punda í sumar.

Segir í greininni að Phillips sé einn af þeim sem Liverpool skoðar nú þegar Jude Bellingham er út af borðinu, hefur Liverpool hætt við að reyna að fá enska miðjumanninn frá Borussia Dortmund.

Phillips er 27 ára gamall og átti frábæru gengi að fagna hjá Leeds en skrefið til City hefur misheppnast, vegna meiðsla og annara þátta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Í gær

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu