fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Endurgreiða stuðningsmönnum sínum eftir hörmungarnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 13:37

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Tottenham ætla að endurgreiða þeim stuðningsmönnum sínum sem lögðu leið sína á leikinn gegn Newcastle um helgina.

Eins og frægt er orðið vann Newcastle leikinn 6-1 og urðu leikmenn Tottenham sér til skammar.

„Sem hópur skiljum við pirring ykkar og reiði. Þetta var ekki nógu gott,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu leikmanna.

„Við vitum að orð eru ekki nóg í svona stöðu en trúið því að svona tap er sárt. Við þökkum stuðnings ykkar, heima og úti, og með það í huga viljum við endurgreiða ykkur miðana á leikinn á St. James’ Park.

Við vitum að þetta breytir ekki því sem gerðist á sunnudag og við munum gefa allt til að bæta upp fyrir þetta gegn Manchester United á fimmtudag. Þar mun stuðningur ykkar skipta okkur ölli máli. Saman – og aðeins saman – getum við bætt okkur.“

Tottenham tekur á móti Manchester United klukkan 19:15 á fimmtudagskvöld. Liðin eru í baráttu um Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?