fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Eigandi Wrexham vill komast í golf með Bale – Vonast til að geta sannfært hann um endurkomu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 20:30

Gareth Bale og Jon Rahm saman á golfvellinum á dögunum / Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rob McElhenney annar af eigendum Wrexham vonast eftir því að geta platað Gareth Bale upp úr skónum og fengið hann til að byrja aftur í fótbolta.

Gríðarleg gleði er í kringum Wrexham en liðið er komið upp úr utandeildinni á Englandi og í fjórðu efstu deild Englands.

Wrexham er staðsett í Wales sem er heimaland Bale en kantmaðurinn knái ákvað að hætta í fótbolta eftir Heimsmeistaramótið í Katar.

„Hæ Bale, spilum golf saman. Ég mun alls ekki reyna í fjóra tíma að sannfæra þig um að hætta við að hætta og taka eitt draumatímabil með okkur,“
skrifar McElhenney á Instagram síðu Bale.

McElhenney og Ryan Reynolds eiga Wrexham en Bale sendi kveðju á félagið eftir að sætið var tryggt um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum