fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Tottenham rekur Stellini og ræður annan mann tímabundið inn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. apríl 2023 16:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur ákveðið að reka Christian Stellini úr starfi sem tímabundinn stjóri félagsins. Félagið staðfestir þetta.

Ryan Mason tekur nú tímabundið við liðinu og stýrir því út tímabilið.

Stellini tók við Tottenham þegar vinur hans, Antonio Conte var rekinn úr starfinu á dögunum.

Stellini stýrði Tottenham í nokkrum leikjum en 6-1 tap gegn Newcastle í gær var hans síðasti leikur sem stjóri félagsins.

Mason þekkir að taka tímabundið við en hann tók einnig við þegar Jose Mourinho var rekinn. Hans fyrsti leikur með Tottenham verður gegn Manchester United á fimmutdag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram