fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sjáðu stórfurðulega hegðun stjörnu United í gær – Hvað var hann að spá?

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 24. apríl 2023 08:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann Brighton í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum enska bikarsins í gær. Þar vakti miðjumaðurinn Casemiro mikla athygli.

Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Því var farið í vítaspyrnukeppni. Þar vann United 7-6, en Solly March var sá eini sem klikkaði á spyrnu sinni. Hann skaut hátt yfir markið.

Það var hins vegar fyrir vítaspyrnu Adam Webster sem Casemiro stal sviðsljósinu.

Brasilíumaðurinn virtist þá vera að gefa markverði sínum, David De Gea, einhver ráð með athylisverðum handabendingum.

Fólk botnaði ekkert í þessu og skapaðist mikil umræða á samfélagsmiðlum.

Webster skoraði úr spyrnu sinni, en atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur