fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Zidane klár í að snúa aftur – Aðeins eitt lið kemur til greina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 20:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, fyrrum stjóri Real Madrid, er tilbúinn að snúa aftur til starfa en aðeins fyrir eitt félag.

RMC fullyrðir þessar fréttir en Zidane hefur verið orðaður við Chelsea á Englandi.

Litlar líkur eru þó að Zidane taki við þar en Frakkinn talar litla sem enga ensku og væri í erfiðleikum með að ná til hópsins.

Zidane vill taka við liði Juventus í sumar en miklar líkur eru á að Massimiliano Allegri sé á förum eftir tímabilið.

Zidane er fyrrum leikmaður Juventus og kann sína ítölsku sem myndi henta mun betur en að vinna á Englandi í fyrsta sinn.

Zidane hefur einnig verið orðaður við franska landsliðið en ljóst er að hann mun ekki taka við keflinu þar í bráð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum