fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Segir að það sé ekkert nýtt að fótboltamenn lendi í slagsmálum – Gerðist það sama hjá Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 13:47

Guardiola og Sane spjalla. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis Saha, fyrrum leikmaður Manchester United, viðurkennir að leikmenn liðsins hafi slegist innanborðs á meðan hann var á mála hjá félasginu.

Saha nefnir það eftir slagsmál Sadio Mane og Leroy Sane á dögunum en þeir eru saman hjá Bayern Munchen í Þýskalandi.

Sane sást með sprungna svör eftir högg frá Mane en atvikið átti sér stað eftir leik við Manchester City í Meistaradeildinni.

Leikmennirnir hafa nú náð sáttum en Saha segir að það sé ekki óeðlilegt að leikmenn láti hendurnar tala á æfingasvæðinu eða eftir leiki.

,,Það sem gerðist á milli Mane og Sane, það gerðist líka hjá Manchester United þó að ég muni ekki nöfnin,“ sagði Saha.

,,Ég var ekki miðpunkturinn í þessum slagsmálum. Það var virðing á milli leikmannana, allir vissu hvernig ætti að taka á hinni manneskjunni.“

,,Það er stundum erfitt að stöðva sjálfan sig og það er eðlilegt. Þetta gerist. Allar manneskjur eru ekki eins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær