fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Rooney líkir Ramsdale við goðsögn Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 21:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsdale, markmaður Arsenal, minnir Wayne Rooney á goðsögnina Peter Schmeichel sem lék með Manchester United.

Rooney lék með Man Utd líkt og Schmeichel en þeir voru þó ekki saman hjá félaginu. Schmeichel er af mörgum talinn einn besti markmaður í sögu ensku deildarinnar.

Ramsdale hefur verið virkilega góður með Arsenal sem stefnir á það að vinna meistaratitilinn mjög óvænt í sumar.

,,Ég er mikill aðdáandi Aaron Ramsdale. Hann gerði mistök gegn Southampton en hann hefur margoft varið stórkostlega og lætur til sín taka,“ sagði Rooney.

,,Vanalega með markmenn þá viltu að þeir séu með stóran karakter en einnig að þeir geti haldið ró sinni. Ef þú ætlar að vera eins hávær og Ramsdale þá þarftu að bakka það upp með frammistöðunni.“

,,Hann minnir mig á Peter Schmeichel. Augljóslega þarf Ramsdale að bæta sig til að ná Schmeichel en hann er eins nálægt Schmeichel sem ég hef séð í langan tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?