fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Réttlætinu náð eftir að hann fékk bann fyrir fagnið – ,,Vilji til að berjast gegn rasisma“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 19:00

Romelu Lukaku. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, hefur tjáð sig eftir ákvörðun ítalska knattspyrnusambandsins á föstudag.

Ítalska sambandið ákvað þá að draga leikbann Lukaku til baka sem svaraði fyrir sig í ítalska bikarnum í leik gegn Juventus. Lukaku skoraði mark og fagnaði þar með því að þagga niður í stuðningsmönnum Juve.

Stuðningsmenn Juventus höfðu verið með rasisma í garð Lukaku sem er dökkur á hörund og hefur margoft þurft að heyra slíkt áreiti á sínum ferli.

Til að byrja með var Lukaku dæmdur í eins leiks bann fyrir að ögra stuðningsmönnum Juventus en það var síðar dregið til baka.

,,Ég trúi því, eftir þessa ákvörðun að réttlinu hafi verið náð. Ég er mjög ánægður eftir þessa ákvörðun,“ sagði Lukaku.

,,Þetta gefur heiminum sem og íþróttaheiminum von um að það sé vilji til að berjast gegn rasisma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe