fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Mourinho ekki búinn að fyrirgefa ummælin – ,,Er hann mögulega í settinu?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 10:00

Josè Mourinho / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er ekki búinn að fyrirgefa fyrrum ítalska landsliðsmanninum Antonio Cassano sem gagnrýndi hann harkalega fyrr í mánuðinum.

Cassano skaut hressilega á Mourinho og sagði hann hrokafullan og að hann hefði ekki hugmynd um hvernig ætti að tala eða vinna með leikmönnum.

Mourinho hefur náð frábærum árangri á sínum ferli en hann er stjóri Roma í dag sem er komið áfram í Evrópudeildinni eftir sigur á Feyenoord á fimmtudag.

Það kom mörgum á óvart er Cassano ákvað að ráðast á Mourinho opinberlega en sá portúgalski hefur nú svarað í tvígang.

Í beinni útsendingu þá fékk Mourinho spurningar varðandi sigurinn og framhaldið en var ekki lengi að gera grín að ummælum Cassano eftir sigurinn.

,,Í stúdíónu þá eru margir fyrrum sigurvegarar sem vilja spyrja spurninga,“ sagði þáttastjórnandinn og fékk þá svar frá Mourinho.

,,Er Cassano mögulega í settinu?“ og skaut þar ansi harkalega á Ítalann sem vann alls þrjá titla á sínum ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum