fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Hafnar Chelsea en er opinn fyrir því að taka við Tottenham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 15:44

Julian Nagelsmann

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Nagelsmann er kannski búinn að hafna Chelsea en hann er vel opinn fyrir því að vinna á Englandi.

Frá þessu greinir Bild í Þýskalandi en nýlega var greint frá því að Nagelsmann myndi ekki taka við Chelsea.

Chelsea er í leit að nýjum stjóra fyrir næsta tímabil en Frank Lampard mun sjá um að klára síðustu leiki liðsins.

Nagelsmann var rekinn frá Bayern Munchen fyrr á tímabilinu og var um leið orðaður við Chelsea sem hafði áhuga.

Þær viðræður hafa þó ekki gengið upp en Nagelsmann er enn opinn fyrir því að taka við Tottenham.

Tottenham tapaði 6-1 gegn Newcastle fyrr í dag en liðið er án stjóra eftir að Antonio Conte var rekinn frá félaginu.

Þessi 35 ára gamli stjóri vill ekki taka sér frí og eru góðar líkur á að hann verði starfandi á Englandi fyrir næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Í gær

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Í gær

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker