fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Guardiola fær að heyra það reglulega frá eigin leikmanni – ,,Alltaf fúll út í mig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 17:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez er oft mjög pirraður á æfingasvæði Manchester City sem og í búningsklefanum fyrir leiki.

Þetta segir Pep Guardiola, stjóri Man City, sem leyfði Mahrez að byrja gegn Sheffield United í enska bikarnum í gær.

Mahrez nýtti tækifærið vel en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri Man City og var fyrsta markið úr vítaspyrnu.

Mahrez er ekki fastamaður undir Guardiola þessa dagana og þessi 32 ára gamli leikmaður veit hvernig á að ná til stjórans.

,,Hann er alltaf fúll út í mig þegar hann fær ekki að spila, það gerist á hverjum degi,“ sagði Guardiola.

,,Hann lætur mig vita þegar hann er pirraður. Hann er magnaður leikmaður og er með andlegan styrk til að skora í stóru leikjunum.“

,,Hversu rólegur hann var á vítapunktinum var mikilvægt og mörkin sem fylgdu voru frábær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum