fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Gerði mistök og samdi við Chelsea of snemma – ,,Getur ekki ráðlagt neinum að fara þangað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christopher Nkunku er að gera mistök með því að ganga í raðir Chelsea í sumar að sögn Ralf Rangnick.

Rangnick vann með Nkunku hjá RB Leipzig á sínum tíma en sá síðarnefndi er enn á mála hjá félaginu en er á förum í sumar.

Það er allt í molum hjá Chelsea þessa stundina sem er að leita að nýjum stjóra og skipti einnig um eigendur á síðasta ári.

,,Eins og staðan er þá skiptir engu máli hver næsti stjóri liðsins er, þú getur ekki ráðlagt neinum að fara til Chelsea,“ sagði Rangnick.

,,Það fyrsta sem þú þarft að gera er að koma einhverju skipulagi í gang og minnka leikmannahópinn svo stjórinn geti unnið sitt verkefni.“

,,Að mínu mati er Christopher Nkunku einn besti sóknarsinnaði miðjumaður heims sem eru fáanlegir. Að mínu mati ákvað hann að fara til Chelsea alltof snemma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær