fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Fyrrum umboðsmaður stjarnanna dæmdur í langt bann

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. apríl 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adrian Ward, fyrrum umboðsmaður stórstjarna í enska boltanum, hefur verið dæmdur í bann til ársins 2024.

Þetta var staðfest fyrir helgi en Ward verður í banni þar til í desember 2024 og er um eitt og hálft ár að ræða.

Ward var fundinn sekur um að hafa talað við ólögráða einstakling án leyfis en umboðsskrifstofa hans, Colossal Sports Management, var einnig sett í bann.

Ward er nafn sem einhverjir kannast við en hann hefur starfað sem umboðsmaður leikmanna eins og Raheem Sterling og Alex Oxlade-Chamberlain.

Atvikið átti sér stað árið 2019 en það er bannað fyrir umboðsmenn að ræða við leikmenn undir 16 ára aldri án leyfis.

Umboðsmaðurinn sem og skrifstofan hafa ákveðið að áfrýja dómnum en óvíst er um hvaða leikmann er að tala að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“
433Sport
Í gær

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni