fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Breiðablik lánar hinn efnilega Dag í Grindavík – Sjáðu glæsilegt mark hans í vetur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. apríl 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur Örn Fjeldsted kantmaður Breiðabliks er á leið á láni til Grindavík en hann hefur ekki verið í hóp hjá Blikum í upphafi tímabils.

Dagur er fæddur árið 2005 en hann átti nokkra góða spretti með liðinu á undirbúningstímabilinu.

„Þetta er flott move, flott teymi þarna Helgi og Janko,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson í Þungavigtinni í dag en hann er stjúpfaðir Dags.

Grindavík er í Lengjudeildinni en liðið hefur styrkt sig nokkuð í vetur og var Helgi Sigurðsson ráðinn þjálfari liðsins. Stefnir liðið upp í Bestu deildina.

Hér að neðan má sjá mark sem Dagur skoraði fyrir Blika gegn KR í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Í gær

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“