fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Opinbera freistandi tilboð fyrirsætunnar til stórstjörnu – Hafnaði þrátt fyrir erfiða stöðu

433
Fimmtudaginn 20. apríl 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2014 hafði Bayern Munchen mikinn áhuga á Marco Reus, stjörnu Borussia Dortmund.

Á þessum tíma höfðu félagar Reus, Mario Götze og Robert Lewandowski, þegar lagt leið sína frá Dortmund til Bayern Munchen.

Reus hélt hins vegar tryggð við sitt félag. Það gerði hann þrátt fyrir tilboð frá fyrirsætunni Ina-Maria Schnitzer, sem er þekktur stuðningsmaður Bayern Munchen.

Marco Reus / Getty Images

Þannig er mál með vexti að þarna var Reus bílprófslaus, en hann hafði einmitt nýlega verið stöðvaður próflaus undir stýri.

„Marco, elskan mín. Ég mun ekki bara skutla þér allan sólarhringinn heldur líka hjálpa þér að fá bílprófið aftur,“ á Schnitzer að hafa sagt á sínum tíma.

Schnitzer vildi sem sagt ólm fá Reus til liðs við sína menn í Bayern Munchen. Þrátt fyrir heillandi tilboð hafnaði Reus hins vegar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt