fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Mat Ryan hetjan þegar AZ Alkmaar komst í undanúrslit

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. apríl 2023 19:35

Mat Ryan. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AZ Alkmaar og Anderlecht áttust við í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitu Sambandsdeildarinnar. Belgíska liðið hafði unnið fyrri leikinn 2-0 á heimavelli.

Evengalos Pavlidis kom AZ Alkmaar yfir á 5. mínútu leiksins. Hann var aftur á ferðinni skömmu síðar og kom hollenska liðinu í 2-0.

Þar með var staðan í einvíginu orðin jöfn, 2-2.

Meira var hins vegar ekki skorað í venjulegum leiktíma og því farið í framlengingu. Þar tókst liðinu ekki heldur að skora og því ljóst að vítaspyrnu þurfti til að útkljá sigurvegara einvígisins.

Þar reyndist Mat Ryan í marki AZ Alkmaar hetjan og liðið fór með sigur af hólmi.

AZ Alkmaar 2-0 Anderlecht (2-2)
1-0 Evengalos Pavlidis 5′ (Víti)
2-0 Evengalos Pavlidis 13′
AZ Alkmaar sigraði í vítaspyrnukeppni, 4-1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt