fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Goðsögn Manchester United greinir af hverju endalok Ronaldo hjá félaginu voru svona slæm

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. apríl 2023 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig um dramatískan viðskilnað félagsins við Cristiano Ronaldo í vetur.

Ronaldo sneri aftur til United sumarið 2021 sem hetja en var ekki sáttur með sitt hlutverk undir stjórn Erik ten Hag á þessari leiktíð. Portúgalinn yfirgaf félagið eftir svakalegt viðtal við Piers Morgan undir lok síðasta árs.

„Það voru ekki mistök að fá hann því á fyrra tímabilinu skoraði hann mikið af mörkum. Þetta snerist miklu frekar um misskilning, samskiptaerfiðleika og virðingarleysi af hálfu beggja aðila.

Þegar þú ert með einhvern eins og Ronaldo, lifandi goðsögn í leiknum, verður þú að sýna þeim virðingu.“

Berbatov segir að United hafi ekki komið nógu vel fram við Ronaldo.

„Þú verður að tala við hann daglega. Ef hann spilar ekki þarftu að útskýra fyrir honum af hverju. Honum þarf að líða eins og hann sé sérstakur því hann er það.

Hann er leikmaður sem hefur unnið sér inn ákeðna virðingu innan fótboltaheimsins. Þegar þú áttar þig ekki á þessu gerast svona hlutir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt