fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

City býður Haaland nýjan samning til að losna við klásúlu – Fengi sturlaða launahækkun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 10:06

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland framherji Manchester City hefur fengið boð frá félaginu um nýjan samning þrátt fyrir að vera á sínu fyrsta tímabili hjá félaginu. Athletic og fleiri miðlar segja frá.

Ástæðan er sú að City vill losna við klásúlu sem er í samningi sem gerir honum kleift að fara sumarið 2024.

Þá getur Haaland farið frá City fyrir 150 milljónir punda en City vill sem fyrst losna við þá klásúlu.

Sagt er í enskum blöðum að City vilji bjóða Haaland 850 þúsund pund á viku sem myndi gera hann að lang launahæsta leikmanni deildarinnar. Um er að ræða 144 milljónir íslenskar á viku.

Haaland er með um 400 þúsund pund í föst laun í dag en góða bónusa sem gera hann að einum launahæsta leikmanni í heimi.

Haaland hefur leikið sér að ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og raðað inn mörkum fyrir ensku meistarana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning