fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Age Hareide ræddi mál Gylfa nánar í kvöldfréttum RÚV – Aðilar frá KSÍ búnir að tala við Gylfa

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 07:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide nýr landsliðsþjálfari hefur boðað það að Gylfi Þór Sigurðsson snúi aftur í landsliðið kjósi hann að spila fótbolta á nýjan leik.

Þetta kom fram á fréttamannafundi Age í gær þar sem hann var kynntur sem þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta.

Age var spurður nánar út í málið í kvöldfréttum RÚV þar sem hann sagði frá því að hann hefði ekki rætt við Gylfa Þór á síðustu dögum en aðilar frá KSÍ hefðu gert.

„Ég hef ekki rætt við hann sjálfur en Knattspyrnusambandið hefur verið í sambandi við hann,“ sagði Age en Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ boðaði það fyrir helgi að heyra í Gylfa.

Gylfi hefur ekki spilað fótbolta í tvö ár en rannsókn lögreglu á máli hans lauk fyrir helgi með þeirri niðurstöðu að málið var fellt niður.

„Við þurfum að leyfa honum að vera í friði,“ sagði Age einnig en Gylfi var í farbanni frá Bretlandi allan þann tíma sem málið var í rannsókn.

Nánara viðtal við Age er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
Hide picture