fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Þetta kostar börnin að leiða stjörnurnar – Dýrast á Villa Park

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 20:30

Börnin hafa gaman af þessari upplifun. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Foreldrar reiða fram stórar upphæðir svo að börnin sín geti leitt leikmenn út á völlinn í leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Ekkert lið rukkar meira en Aston Villa.

Það kostar foreldra um 80 þúsund krónur fyrir börnin að leiða leikmenn Aston Villa út á völlinn á heimaleiki á Villa Park.

Fjöldi liða gefur börnunum þó þessa upplifun frítt, þar á meðal eru öll stærstu lið Englands. Minni félög líta á þetta sem tekjulind.

Nottingham Forest hefur ekki viljað gefa upp hvað félagið rukkar en sögur eru á kreiki um að það sé dýrasti staðurinn fyrir börn að leiða stjörnur fótboltans inn á völlinn.

Verðlistann má sjá hér að neðan í pundum en Daily Mail segir frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar