fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Svona gæti sterkasta byrjunarlið Íslands litið út ef Gylfi Þór ákveður að snúa aftur

433
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 21:00

Það eru líkur á því að Gylfi spili á Íslandi. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur opnað dyrnar fyrir það að Gylfi Þór Sigurðsson snúi aftur í landsliðið.

Óvíst er hins vegar í dag hvort Gylfi Þór ætli að spila fótbolta aftur, Gylfi hefur ekki spilað fótbolta í að verða tvö ár.

Gylfi var undir rannsókn lögreglunnar í Manchester í rúma 600 daga en málið var fellt niður í síðustu viku. „Hann verður að ákveða hvort hann vilji spila fótbolta aftur. Ef hann gerir það verður hann í mínum plönum,“ sagði Hareide á fundi í dag þar sem hann var kynntur til leiks.

Ljóst er að Gylfi myndi styrkja íslenska landsliðið mikið ef hann finnur sinn fyrri styrk eða eitthvað nálægt honum. Hareide stýrir íslenska landsliðinu í fyrsta sinn í júní en ljóst er að Gylfi Þór verður ekki með þar.

Svona gæti sterkasta mögulega byrjunarlið Íslands litið út ef Gylfi Þór reimar á sig takkaskóna á nýjan leik. Age Hareide talaði afar vel um Arnór Sigurðsson kantmann Norköpping á fundi í dag og hafði einnig mikla trú á Hákoni Haraldssyni leikmanni FCK.

Sterkasta byrjunarlið Íslands – 4-3-3:
Rúnar Alex Rúnarssson

Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Hörður Björgvin Magnússon
Davíð Kristján Ólafsson

©Anton Brink 2020

Aron Einar Gunnarsson
Gylfi Þór Sigurðsson
Hákon Arnar Haraldsson

Jóhann Berg Guðmundsson
Alfreð Finnbogason
Arnór Sigurðsson

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
Hide picture