fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Ungur breskur drengur fór í klippingu – Þráði ekkert meira en að líta út eins og íslenski landsliðsmaðurinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. apríl 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinsæll hárgreiðslumaður í Bretlandi hefur birt myndband af því þegar hann snyrti hárið á drengnum sínum um helgina.

Drengurinn ungi vildi ekkert meira en að fá sömu klippingu og Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands og leikmaður Burnley skartar.

Þegar faðir hans spurði hvernig klippingu hann vildi, var drengurinn fljótur til svars. „Jóhann Berg Guðmundsson,“ sagði drengurinn ungi.

Faðirinn vinnur við að klippa í Bretlandi er með ansi marga leikmenn Burnley í viðskiptum hjá sér, þar á meðal Jóhann Berg Guðmundsson.

Jóhann Berg hafði skorað tvö mörk fyrir Burnely í sigri á Sheffield United fyrir viku síðan og það hefur hjálpað til þegar drengurinn valdi sér klippingu.

Myndbandið er ansi skemmtilegt og má sjá hér að neðan

@simontownley Had a few haircuts to at home today to do and this little man wanted his haircut like JBG.. what you guys think of his new hair #burnleyfc styled using @Matrix ♬ original sound – simontownley

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær