fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hetjuleg barátta á Hlíðarenda í kvöld – Stjarnan vann í vítaspyrnukeppni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. apríl 2023 21:35

Mynd/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hart barist í leik Vals og Stjörnunnar í Meistarar meistaranna í kvennafloki í kvöld, ekkert var gefið eftir.

Bæði lið lögðu mikið í leikinn en gæðinn á síðasta þriðjungi voru lítil og fá færi sköpuðust.

Því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni á Hlíðarenda. Stjarnan hafði betur þar en Elísa Viðarsdóttir og Ásdís Halldórsdóttir klikkuðu báðar fyrir Val.

Vítaspyrnukeppnin:
1-0 Bryndís Arna Níelsdóttir (Valur)
1-1 Jasmín Erla Ingadóttir (Stjarnan)
2-1 Anna Rakel Pétursdóttir (Valur)
2-2 Aníta Ýr Þorvaldsdóttir (Stjarnan)
2-2 Elísa Viðarsdóttir (Valur) klikkaði
2-3 Andrea Mist Pálsdóttir (Stjarnan)
3-3 Málfríður Anna Eiríksdóttir (Valur)
3-4 Ólína Ágústa Valdimarsdóttir (Stjarnan)
3-4 Ásdís Karen Halldórsdóttir (Valur) klikkaði

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona