fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Hetjuleg barátta á Hlíðarenda í kvöld – Stjarnan vann í vítaspyrnukeppni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. apríl 2023 21:35

Mynd/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hart barist í leik Vals og Stjörnunnar í Meistarar meistaranna í kvennafloki í kvöld, ekkert var gefið eftir.

Bæði lið lögðu mikið í leikinn en gæðinn á síðasta þriðjungi voru lítil og fá færi sköpuðust.

Því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni á Hlíðarenda. Stjarnan hafði betur þar en Elísa Viðarsdóttir og Ásdís Halldórsdóttir klikkuðu báðar fyrir Val.

Vítaspyrnukeppnin:
1-0 Bryndís Arna Níelsdóttir (Valur)
1-1 Jasmín Erla Ingadóttir (Stjarnan)
2-1 Anna Rakel Pétursdóttir (Valur)
2-2 Aníta Ýr Þorvaldsdóttir (Stjarnan)
2-2 Elísa Viðarsdóttir (Valur) klikkaði
2-3 Andrea Mist Pálsdóttir (Stjarnan)
3-3 Málfríður Anna Eiríksdóttir (Valur)
3-4 Ólína Ágústa Valdimarsdóttir (Stjarnan)
3-4 Ásdís Karen Halldórsdóttir (Valur) klikkaði

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni
433Sport
Í gær

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA