fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Hefur reynt að sannfæra Mbappe um að koma til London í langan tíma – ,,Hingað til hefur það ekki gengið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. apríl 2023 19:45

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florent Malouda, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur ítrekað reynt að fá Kylian Mbappe til að semja við félagið.

Malouda er Frakki líkt og Mbappe en sá síðarnefndi er á mála hjá Paris Saint-Germain og einn besti leikmaður heims.

Mbappe hefur verið orðaður við fjölmörg félög á ferlinum og þar á meðal Chelsea en hann gæti fært sig um set í sumar.

Malouda var sjálfur frábær fyrir Chelsea á sínum tíma og reynir að sannfæra sinn mann um að færa sig til London.

,,Ég hef reynt að fá hann til að semja við Chelsea í virkilega langan tíma,“ sagði Malouda við ICE 36.

,,Hingað til þá hefur það ekki gengið upp en ég mun halda áfram. Hann þarf svo sannarlega að vera opinn vegna gengi Chelsea á þessum tímapunkti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA