fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Chelsea hafnar risatilboði í mann í þjálfarateyminu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. apríl 2023 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur hafnað risatilboði frá Bayern Munchen í þjálfarann Anthony Barry sem hefur starfað hjá félaginu frá 2020.

Bild greinir frá en Bayern hafði áhuga á að sameina Thomas Tuchel og Barry á nýjan leik.

Barry hefur starfað hjá Chelsea síðan Tuchel tók við 2020 en sá síðarnefndi tók við keflinu í Þýskalandi nýlega.

Chelsea vill þó alls ekki losna við þennan öfluga þjálfara sem mun nú vinna með Frank Lampard út tímabilið.

Talið er þó að þessi 36 ára gamli þjálfari vilji sjálfur komast burt og er vel opinn fyrir því að færa sig til Þýskalands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Í gær

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi