fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Ummæli eigandans eldast hræðilega og stuðningsmenn taka hann af lífi

433
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 08:17

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhverjir stuðningsmenn Chelsea lýsa pirringi í garð eigandans Todd Boehly eftir tap liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu.

Um fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum var að ræða og vann Real Madrid 2-0 sigur.

Fyrir leik var Boehly borubrattur í viðtali og spáði Chelsea 3-0 sigri.

„Það er ekki hægt að gagnrýna stjórana hjá Chelsea. Þetta er allt Todd Boehly að kenna. Hann rekur Chelsea eins og hann sé í FIFA. Hópurinn er fullur af eins leikmönnum og engum framherjum. Hann spáir 3-0 sigri. Vandræðalegt,“ skrifar einn netverjinn.

„Skammastu þín,“ skrifaði annar.

Fleiri tóku til máls. „Þetta er svakalega slæmt. Todd vill eyðileggja félagið okkar.“

Seinni leikur liðanna fer fram í London í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Í gær

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Í gær

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“