fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu aðstæður: Varnarmaður Tottenham slátraði veitingastað – Slapp ómeiddur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Destiny Udogie varnarmaður Tottenham er í láni hjá Udinese var í kröppum dansi þegar hann keyrði inn á veitingastað í Udine borginni á Ítalíu.

Tottenham hefur fest kaup á þessum tvítuga varnarmanni en kaus að lána hann aftur til Udinese.

Udogie keyrði inn á útisvæði veitingastaðar en hann missi stjórn á Mercedes bifreið sinni og slátraði öllu sem hægt varð slátra fyrir utan staðinn.

Tjónið er metið á fleiri hundruð þúsund krónur en Udogie mætir til Englands í sumar og hefur að æfa með Tottenham.

Enginn meiðsli urðu á fólki eða Udogie sjálfum en það bjargaði því líklega að slysið átti sér stað um miðja nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona