fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Bretland sækir um að halda EM – United vildi ekki vera með og Anfield er of lítill

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. apríl 2023 12:59

Wembley. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bretlandseyjar og Írland hafa sótt um að halda Evrópumótið 2028 en það eru nokkrir stórir vellir sem koma til greina.

Lokadagurinn fyrir því að skila inn umsóknum til UEFA en ljóst er að Bretarnir vilja mótið til sín.

Tíu vellir hafa verið valdir til að vera með í umsókninni en forráðamenn Manchester United vildu ekki vera hluti af boðinu. Samkvæmt enskum blöðum þá var samtal milli enska sambandsins og United en að lokum vildi United ekki vera hluti af tilboðinu.

Þá var Anfield heimavöllur Liverpool of lítill, það er að segja grasið miðað við þau viðmið sem UEFA setur á útboðið. Tyrkir hafa einnig sótt um að halda mótið en ákvörðun liggur fyrir eftir sumarið.

Nýr heimavöllur Everton sem er í byggingu er einn þeirra valla sem eru með í útboðinu góða.

Tveir vellir verða í London verði mótið haldið á Bretlandseyjum en það eru Wembley og heimavöllur Tottenham: Einn völlur yrði í Wales, einn í Skotlandi, einn í Írlandi og einn í Norður-Írlandi.

Hér að neðan er mynd sem sýnir þá tíu velli sem valdir voru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Í gær

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Í gær

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu