fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndina – Í brekku innan vallar og lét góma sig að taka hippakrakk í Manchester um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur ekkert hjá Dele Alli innan vallar en þessi fyrrum leikmaður enska landsliðsins var lánaður til Besiktas á þessu tímabili.

Í Tyrklandi hefur ekkert gengið hjá Dele sem er meiddur út tímabilið og mættur til Manchester þangað sem hann flutti þegar hann samdi við Everton.

Everton lánaði Dele til Tyrklands eftir aðeins nokkra mánuði en hann var eitt sin vonarstjarna enska fótbotlans.

Dele varð ungur að árum að stjörnu hjá Tottenham en gengi hans innan vallar hefur ekki verið gott og utan vallar hefur mikið gengið á.

Ensk blöð birta nú mynd af Dele að taka hippakrakk í Manchester um helgina en um er að ræða nituroxíð sem sett er í blöðru og það síðan tekið inn. Oft er þetta nefnt sem hláturgas.

Það er ansi umdeilt að leikmenn í enska boltanum sé að taka svona inn en Raheem Sterling hefur einnig verið gómaður við þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona