fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndina – Í brekku innan vallar og lét góma sig að taka hippakrakk í Manchester um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur ekkert hjá Dele Alli innan vallar en þessi fyrrum leikmaður enska landsliðsins var lánaður til Besiktas á þessu tímabili.

Í Tyrklandi hefur ekkert gengið hjá Dele sem er meiddur út tímabilið og mættur til Manchester þangað sem hann flutti þegar hann samdi við Everton.

Everton lánaði Dele til Tyrklands eftir aðeins nokkra mánuði en hann var eitt sin vonarstjarna enska fótbotlans.

Dele varð ungur að árum að stjörnu hjá Tottenham en gengi hans innan vallar hefur ekki verið gott og utan vallar hefur mikið gengið á.

Ensk blöð birta nú mynd af Dele að taka hippakrakk í Manchester um helgina en um er að ræða nituroxíð sem sett er í blöðru og það síðan tekið inn. Oft er þetta nefnt sem hláturgas.

Það er ansi umdeilt að leikmenn í enska boltanum sé að taka svona inn en Raheem Sterling hefur einnig verið gómaður við þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola