fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið – Stjarnan gerði í buxurnar þegar vinirnir slepptu stórum hundi á hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maxwel Cornet sóknarmaður West Ham gerði í buxurnar á æfingasvæði félagsins þegar félagar hans slepptu hundi lausum.

Cornet var að mæta á æfingasvæðið þegar félagar hans ákváðu að hrekkja hann.

Þeir voru mættir með stóran hund á svæðið sem hræddi Cornet all svakalega. Sjón er sögu ríkari.

Ekki kemur fram hvaða leikmaður West Ham á hundinn en það er þekkt stærð hjá ríkum knattspyrnumönnum að vera með stóra hunda til að verja sig og heimilið.

Cornet gekk í raðir West Ham fyrir þetta tímabil frá Burnley en hefur svo sannarlega ekki fundið taktinn.

Cornet er frá Fílabeinsströndinni en hann átti fína spretti með Burnley en meiðsli hafa svo sannarlega sett strik í reikning hans í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram