fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Ísland fellur niður á lista FIFA

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 14:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla er í 64. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. Argentína trónir á toppi listans og Frakkland er í öðru sæti.

Ísland fellur niður á nýjasta listanum en Arnar Þór Viðarsson var rekinn eftir síðustu landsleiki sem þjálfari liðsins.

Undankeppni EM 2024 hófst í mars. Ísland tapaði 3-0 fyrir Bosníu/Hersegóvínu og vann 7-0 sigur gegn Liechtenstein.

Næstu leikir liðsins í undankeppni EM verða þann 17. júní gegn Slóvakíu og þann 20. júní gegn Portúgal. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina