fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Haaland líkt við Gretu Thunberg eftir að hafa frumsýnt nýja hárgreiðslu – Myndir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 09:30

Greta Thunberg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir netmiðlar skrifa um Erling Haaland í dag og líka honum við hina mögnuðu baráttukonu, Gretu Thunberg.

Haaland mætti til æfinga hjá City í gær með fléttur í hárinu en City mætir FC Bayern í Meistaradeildinni í kvöld.

Ensk blöð og netverjar þar í landi sjá líkindi með Gretu og Haaland eftir að framherjinn knái skipta um greiðslu.

Haaland skoraði tvö mörk um helgina gegn Southampton í ensku deildinni og hefur í heildina skorað þrjátíu mörk í deildinni.

Haaland kemur frá Noregi en hin magnaða Greta er frá Svíþjóð og hefur hún barist gegn hlýnun jarðar af miklum krafti þrátt fyrir ungan aldur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram