fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Þurfti verkjatöflur til að komast í gegnum leik helgarinnar – Hefur áhyggjur af framhaldinu

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Guimaraes, leikmaður Newcastle, hefur staðfest það að hann hafi spilað meiddur gegn Brentford um helgina.

Bruno meiddist í upphitun er Newcastle vann 2-1 sigur en hann þurfti á verkjatöflum að halda til að komast í gegnum viðureignina.

Miðjumaðurinn hefur sjálfur áhyggjur af meiðslunum og veit ekki hvenær hann verður 100 prósent klár í slaginn.

,,Ég sneri upp á ökklann í uphitun svo nú þarf ég að fá einhvern tíma til að jafna mig,“ sagði Bruno.

,,Ég þarf að fá hvíld. Ég þarf að fá hvíld og sjá hvað ég get gert undir lok tímabilsins en ég er ekki ánægður með stöðuna á ökklanum.“

,,Ég fékk verkjatöflur en fyrri hálfleikurinn var mjög erfiður fyrir mig. Í þeim seinni þá gerði ég betur og hjálpaði liðinu mínu að ná í sigur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera