fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Þurfti verkjatöflur til að komast í gegnum leik helgarinnar – Hefur áhyggjur af framhaldinu

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Guimaraes, leikmaður Newcastle, hefur staðfest það að hann hafi spilað meiddur gegn Brentford um helgina.

Bruno meiddist í upphitun er Newcastle vann 2-1 sigur en hann þurfti á verkjatöflum að halda til að komast í gegnum viðureignina.

Miðjumaðurinn hefur sjálfur áhyggjur af meiðslunum og veit ekki hvenær hann verður 100 prósent klár í slaginn.

,,Ég sneri upp á ökklann í uphitun svo nú þarf ég að fá einhvern tíma til að jafna mig,“ sagði Bruno.

,,Ég þarf að fá hvíld. Ég þarf að fá hvíld og sjá hvað ég get gert undir lok tímabilsins en ég er ekki ánægður með stöðuna á ökklanum.“

,,Ég fékk verkjatöflur en fyrri hálfleikurinn var mjög erfiður fyrir mig. Í þeim seinni þá gerði ég betur og hjálpaði liðinu mínu að ná í sigur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar