fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Stórstjörnur til sölu hjá Barcelona – Keyptu hann í sumar en vilja selja

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 21:00

Raphinha

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjár stórstjörnur eru til sölu hjá Barcelona í sumar sem mun reyna að fá inn sem mestan pening í janúarglugganum.

Frá þessi greinir spænski miðillinn Sport sem sérhæfir sig í fréttum um Barcelona.

Barcelona er í miklum fjárhagsvandræðum og þarf að losa leikmenn fyrir næsta vetur. Nýlega var greint frá því að allir leikmenn liðsins þyrftu að taka á sig 15 prósent launalækkun.

Brasilíumaðurinn Raphinha er til að mynda á sölulista en hann kom aðeins til Barcelona síðasta sumar frá Leeds.

Ferran Torres, fyrrum leikmaður Manchester City, og hinn efnilegi Ansu Fati eru einnig fáanlegir í glugganum.

Barcelona borgaði 55 milljónir punda fyrir Raphinha en býst ekki við að fá sömu upphæð til baka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera