fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Fyrrum undrabarn leggur skóna á hilluna aðeins 26 ára gamall

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. apríl 2023 10:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum undrabarnið Izzy Brown hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna aðeins 26 ára gamall.

Þetta hefur leikmaðurinn sjálfur staðfest en hann var síðast á mála hjá Preston frá 2021 til 2022.

Brown var talinn mikið undrabarn á sínum yngri árum og var hjá Chelsea frá 2013 til 2021 eftir að hafa komið fá West Bromwich Albion.

Þrálát meiðsli hafa sett strik í reikninginn undanfarin ár en Brown lék síðast keppnisleik fyrir Sheffield Wednsesday árið 2021.

Brown hefur gengist undir tvær aðgerðir eftir að hafa slitið hásin og sér ekki fram á að ná sér að fullu.

Sóknarmaðurinn er fæddur árið 1997 en lék með liðum eins og Brighton, Leeds, Huddersfield og Luton í láni frá Chelsea.

Hann á að baki fjölda landsleikja fyrir yngri landslið Englands og spilaði þá einn úrvalsdeildarleik fyrir Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“