fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Sá moldríki borgaði þeim tvöfaldan bónus fyrir einn sigurleik – ,,Ótrúlegt en satt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. apríl 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roman Abramovich, fyrrum eigandi Chelsea, gaf leikmönnum liðsins 50 þúsund pund í bónus eftir sigur á Arsenal í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar árið 2004.

Þetta segir Wayne Bridge, fyrrum leikmaður Chelsea, en Abramovich hafði keypt enska félagið ári fyrr.

Leikmennirnir áttu upphaflega að fá 25 þúsund pund fyrir sigurinn en Rússinn samþykkti að borga enn meira eftir beiðni frá Adrian Mutu, framherja liðsins.

Athygli vekur að leikmenn Chelsea fengu peningana afhenta í seðlum en ekki inn á bankareikning.

,,Ég skora ekki mörg mörk en andrúmsloftið í búningsklefanum eftir leik var ótrúlegt,“ sagði Bridge.

,,Roman Abramovich lét sjá sig og allir voru hoppandi og skoppandi. Adrian Mutu heimtaði að fá tvöfaldan bónus og hann svaraði: ‘gjörðu svo vel.’

,,Við fengum tvöfaldan bónus. Við höfðum nú þegar fengið nógu stóran bónus, við þurftum ekki á þessu að halda en hann gerði þetta. Það er ótrúlegt en satt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“