fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Gleðitíðindi í Mosó – Aron Elís framlengir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. apríl 2023 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Elí Sævarsson, fyrirliði Aftureldingar, skrifaði í dag undir nýjan samning við Aftureldingu sem gildir út tímabilið 2024.

Aron Elí er vinstri bakvörður sem hefur verið algjör lykilmaður hjá Aftureldingu síðan hann kom til félagsins frá Val í febrúar árið 2020. Hinn 26 ára gamli Aron hefur skorað fimm mörk í 56 deildar og bikarleikjum með Aftureldingu og lagt upp fjölda marka.

Árið 2021 var Aron valinn knattspyrnumaður Aftureldingar. Undanfarin tvö tímabil hefur Aron farið til Bandaríkjanna í skóla í ágúst og misst af lokasprettinum í deildinni en hann er nú að ljúka námi sínu þar og mun leika allt tímabilið með Aftureldingu í Lengjudeildinni í sumar.

„Aron er mikill leiðtogi og er að fara inn í sitt þriðja tímabil sem fyrirliði Aftureldingar. Það eru mikil gleðitíðindi að Aron hafi framlengt samning sinn við Aftureldingu og spennandi verður að sjá hann taka næstu skref með liðinu í Lengjudeildinni í sumar,“ segir á vef Aftureldingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja