fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Krísufundur hjá Liverpool í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. apríl 2023 11:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hélt krísufund í gær þar sem farið yfir slæma stöðu liðsins og afar slæmt tap gegn Manchester City á laugardag.

Liverpool er að berjast um að ná sæti í Meistaradeild Evrópu en slæmt tap gegn City á laugardag setur strik í þann reikning.

Virgil van Dijk leikmaður Liverpool sagði frá því að krísufundur yrði á sunnudag þar sem farið yrði yfir sviðið.

Liverpool hefur átt í stökustu vandræðum með að finna taktinn á þessu tímabili eftir afar gott gengi á síðustu leiktíð.

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er ekki undir mikilli pressu í starfi eftir að hafa unnið sér inn mikla virðingu fyrir gott starf árin á undan.

Liverpool á leik gegn Chelsea á morgun og mætir svo Arsenal um næstu helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á