fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu spána: Spá því að Breiðablik verji Íslandsmeistaratitilinn – Valsmenn í sókn en Keflvíkingum spáð niður

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 14:33

Breiðablik er ríkjandi Íslandsmeistari Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara liðanna sem skipa Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi tímabili var opinberuð á sérstökum kynningarfundi deildarinnar nú rétt í þessu.

Samkvæmt spánni munu ríkjandi Íslandsmeistarar Breiðabliks verja titil sinn á komandi tímabili en Blikar voru illviðráðanlegir á síðasta tímabili, sem jafnframt var fyrsta tímabil Bestu deildarinnar, og unnu deildina að lokum með tíu stiga forskoti á KA sem endaði í 2. sæti.

Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir Bestu deild karla:

1. Breiðablik – 390 stig
2. Valur – 367 stig
3. Víkingur R. – 346 stig
4. KA – 282 stig
5. KR – 265 stig
6. FH – 232 stig
7. Stjarnan – 215 stig
8. ÍBV – 167 stig
9. Fram – 146 stig
10. Fylkir – 97 stig
11. Keflavík – 85 stig
12. HK – 62 stig

Hannes þór kynnti nýja auglýsingu Bestu deildarinnar á kynningarfundinum / Mynd: Torg/Valli
Torg/Valli
Torg/Valli
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona