fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Falleg stund á æfingu í gær þegar sú besta sneri loks aftur

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 13:48

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexia Putellas mætti loks aftur til æfinga hjá Barcelona í gær eftir að hafa verið frá síðan í sumar.

Putellas er ein allra besta knattspyrnukona heims. Hún sleit krossband í sumar, degi fyrir Evrópumótið. Hún gat því ekki hjálpað spænska landsliðinu þar, sem var mikið áfall.

Þrátt fyrir þetta vann Putellas Ballon d’Or verðlaunin fyrir síðasta ár.

Hún sneri svo aftur á æfingu með liðinu í gær og úr varð falleg stund. Leikmenn klöppuðu fyrir henni og föðmuðu.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið