fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Falleg stund á æfingu í gær þegar sú besta sneri loks aftur

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 13:48

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexia Putellas mætti loks aftur til æfinga hjá Barcelona í gær eftir að hafa verið frá síðan í sumar.

Putellas er ein allra besta knattspyrnukona heims. Hún sleit krossband í sumar, degi fyrir Evrópumótið. Hún gat því ekki hjálpað spænska landsliðinu þar, sem var mikið áfall.

Þrátt fyrir þetta vann Putellas Ballon d’Or verðlaunin fyrir síðasta ár.

Hún sneri svo aftur á æfingu með liðinu í gær og úr varð falleg stund. Leikmenn klöppuðu fyrir henni og föðmuðu.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu